Færslur: Jose Antonio Kast

Gabriel Boric sigurvegari forsetakosninga í Síle
Vinstri maðurinn Gabriel Boric er sigurvegari í síðari umferð forsetakosninga í Síle sem fram fóru í dag. Hægri maðurinn Jose Antonio Kast hefur játað ósigur sinn eftir að 70% atkvæða hafa verið talin.
Vinstri og hægri glíma í forsetakosningum í Síle
Tveir frambjóðendur hvor á sínum enda pólítíska litrófsins í Síle hafa afgerandi forystu eftir að 65% atkvæða hafa verið talin í forsetakosningum sem fram fóru í dag.