Færslur: Jónína Benediktsdóttir

Segðu mér
Auðvelt að fela drykkjuna með beljunni
Jónína Benediktsdóttir segist alls ekki vera hætt að rífa kjaft þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir henni í opinberri umræðu upp á síðkastið. „Nei, nei, nei. Ég ríf kjaft og svo bara gleymi ég því. En ég er ekki móðgunargjörn þó fólk svari mér. Ég móðgast ekki en leiðist þegar fólk getur ekki tekið samtalið og flýr af hólmi.“
12.09.2020 - 10:37