Færslur: Joni Mitchell

Morgunútvarpið
Málfrelsi veiti ekki leyfi til þess að dreifa bulli
„Ég styð Joni og Young, ég styð vísindasamfélagið og ég styð málábyrgð,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen um ákvörðun Joni Mitchell og Neil Young að taka tónlist sína af Spotify. Hann segir aumt þegar fólk ber fyrir sig málfrelsi þegar það verður uppvíst að því að dreifa röngum og villandi upplýsingum um mikilvæga hluti eins og COVID-19.
01.02.2022 - 16:17
Spotify bregst við gagnrýni tónlistarmanna
Stjórnendur tónlistarveitunnar Spotify hafa ákveðið að bregðast við gagnrýni tónlistarfólks og benda þeim sem hlusta á hlaðvörp sem fjalla um COVID-19 á frekari upplýsingar tengdar faraldrinum.
Tónlist Joni Mitchell burt af Spotify vegna hlaðvarps
Kanadíska söngkonan og listamaðurinn Joni Mitchell lýsti því yfir í gær að allar lagasmíðar hennar yrðu fjarlægðar af streymisveitunni Spotify vegna hlaðvarps sem hún segi halda úti lygum um bólusetningar. Þar með fetar hún í fótspor landa síns Neil Young.
Heimsglugginn: Nóbelsverðlaun og ís og loft frá 1765
Þessa vikuna er verið að tilkynna um þá sem fá Nóbelsverðlaunin, þau vekja alltaf mikla athygli en við leiðum ekki alltaf hugann að uppruna þeirra eða hvenær þau öðluðust þann virðingarsess sem þau hafa.
Stuðmannasögur af flóttamönnum og öðru fólki
Sögumennirnir Egill og Jakob frímann segja frá í dag,