Færslur: Jónas Sig

Tónatal
Nánast sparkað úr partíi fyrir að kunna ekki Blindsker
Bubbi Morthens hefur um langt skeið verið mikill áhrifavaldur í lífi Jónasar Sig tónlistarmanns. Jónas komst að því þegar hann fór ungur austur á land með kassagítarinn meðferðis að enginn vildi leyfa honum að glamra á samkomum nema hann kynni lagið Blindsker.
06.01.2021 - 14:29
Viðtal
„Skuldir, þunglyndi, alkóhólismi – Danmörk“
Jónas Sig hélt að flutningar til Danmerkur myndu lækna hann af því hugarvíli sem hrjáði hann en allt kom fyrir ekki. Hann vann þar hjá stærsta hugbúnaðarfyrirtæki heims þegar hann áttaði sig á að hann þyrfti að flytja heim til Íslands og byrja aftur að gera tónlist. Tilhugsunin fannst honum óbærileg en hann fylgdi innsæinu.
02.01.2021 - 10:00
Jónas Sig, Jóhanna Guðrún og alls kyns nýmeti
Hátíðarandinn svífur yfir útgáfu landsmanna þessa dagana. Gamlar kempur og nýir liðsmenn í Undiröldunni að þessu sinni. Jónas Sig kemur við sögu, Jóhanna Guðrún, H. Mar, Hugrún og fleiri.
03.12.2020 - 16:33
Okkar á milli
„Af hverju er ekki nóg bara að vera?“
Tónlistarmaðurinn Jónas Sig segir of mikið gert úr lestrargetu í skólum og menntakerfið reyni um of að steypa alla í sama mót. Hann veltir því upp hvort það sé ekki nóg að sýna ást og umhyggju og hjálpa öðrum eins og mögulegt er. „Er það ekki æðsta dyggðin?“
06.02.2020 - 14:36
Kælan mikla meðal innipúka ársins
Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í höfuðborginni í 18. sinn um verslunarmannahelgina og nú hefur verið tilkynnt um hluta þeirra listamanna sem fram koma á hátíðinni í ár. Hátíðin fer fram á Grandanum en ásamt tónleikum verður fatamarkaður, plötusnúðar og veitingasala á svæðinu.
28.06.2019 - 11:50
Milda hjartað plötuumslag ársins
Umslag plötunnar Milda hjartað með Jónasi Sig hlýtur verðlaunin fyrir umslag ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Jónatan Grétarsson tók ljósmynd af tónlistarmanninum sem prýðir umslagið en Ámundi Sigurðsson sá um hönnun.
Að vera kjaftfor en með milt hjarta
Jónas Sigurðsson hlaut Krókinn 2018, viðurkenningu Rásar 2 fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu. Við það tækifæri sagði Jónas það mikla gæfu að eiga samtal við þjóðina í gegnum tónlist.
Þorláksmessutónleikar Rásar 2 og Jónasar Sig
Upptaka frá tónleikum Jónasar Sig og Ritvéla framtíðarinnar í Gamla bíói á Þorláksmessukvöld.
23.12.2018 - 21:35
„Kannski ekki að fara að breytast svo mikið“
Jónas Sigurðsson sendir í dag frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir Dansiði og er af nýrri plötu, Milda hjartað, sem kemur út í nóvember. Er þetta fjórða sólóplata Jónasar og sú fyrsta frá árinu 2012. Samhliða plötunni gefur Jónas einnig út bók með textum laganna og heimspekilegum vangaveltum.
08.10.2018 - 16:47
Jónas segir mikilvægt að þvælast ekki fyrir
Jónas Sig tók lagið fyrir hlustendur á Aðventugleði Rásar 2. Hann heldur uppi stuðinu á árlegum Jólatónleikum á Græna hattinum næstkomandi helgi.
01.12.2017 - 15:08
Þakkar ríkisstjórninni velgengni lagsins
Jónas Sig þakkar ríkisstjórninni velgengni lagsins Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá sem nú trónir efst á vinsældarlista Rásar 2.
21.03.2015 - 12:55
 · Jónas Sig