Færslur: Jónas Hallgrímsson

Ljóð fyrir þjóð
Pálmi Gestsson les upp Ferðalok Jónasar
Ljóð dagsins á sviði Þjóðleikhússins er Ferðalok eftir Jónas Hallgrímsson. Pálmi Gestsson les upp fyrir Bryndísi Kristjánsdóttur.
Hægt að fylgjast með virkni eldfjalla í rauntíma
Íslensk eldfjallavefsjá er gagnvirk vefsíða og opinbert uppflettirit um allar 32 virku eldstöðvar Íslands. Vefsjáin er öllum aðgengileg, bæði á íslensku og ensku og geta viðbragðsaðilar nálgast miklar og mikilvægar upplýsingar um virkni íslenskra eldstöðva í rauntíma.
26.12.2019 - 21:54
Jól með Jónasi
Fyrsta hljóðritun á jólasöng eftir Jónas Hallgrímsson
Ríkisútvarpið hefur látið hljóðrita jólasöng sem Jónas Hallgrímsson orti á dönsku fyrir barnaball í Reykjavík árið 1829. Skólakór Kársness syngur kvæðið við lag eftir Mozart, en það er í fyrsta skipti sem söngurinn er hljóðritaður.
23.12.2019 - 09:22
Pistill
Er eitthvað til sem heitir há- eða lágmenning
Er eitthvað til sem heitir lágmenning eða hámenning? Sumir fræðimenn segðu að þetta sé bara tilbúningur, aðrir að orðin standi bara fyrir afstöðu yfirstéttar til menningarafurða alþýðunnar, en hvað sem því líður liggur fyrir að þessi fyrirbæri eru þekkt og það sem meira er, margir geta hugsað sér þau í samtímanum. Reynum að átta okkur á hvað lágmenning og hámenning eru.
Opna Málið á degi íslenskrar tungu
Málið.is, ný vefgátt sem sameinar sjö orðabækur- og söfn, verður opnuð í dag á degi íslenskrar tungu.
16.11.2016 - 12:53