Færslur: Jón Viðar Matthíasson

Þjónusta skerðist enn frekar verði ekkert að gert
Starfsemi grunn- og leikskóla er skert víða um landið í dag. Minnst fjórir grunnskólar eru lokaðir vegna smita, en 2.621 barn er skráð í eftirliti hjá covid-göngudeild Landspítala í dag. Jón Viðar Matthíasson, framkvæmdastjóri, almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, segir aldrei hafa verið eins snúið að halda úti skóla- og frístundastarfi og óttast að þjónustan skerðist enn frekar, verði ekkert að gert.
Sjónvarpsfrétt
Faraldurinn aldrei jafn þungbær
Faraldurinn hefur aldrei komið jafn hart niður á íslensku þjóðfélagi að mati framkvæmdastjóra almannavarna á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðisráðherra gaf undir kvöld út nýja reglugerð þar sem ákveðið hefur verið að rýmka verulega sóttkví þríbólusettra