Færslur: Jón Viðar Jónsson

Gagnrýni
Ástríðan fyrir leikhúsinu smitast á hverja einustu síðu
Kolbrún Bergþórsdóttir og Sverrir Norland, gagnrýnendur Kiljunnar, eru stórhrifin af bók Jóns Viðars Jónssonar, Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkurborgar 1925-1965, sem hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í ár. Þau segja hana stíga hárfínt einstigi milli persónusagna og fræðimennsku og sé mikill skemmtilestur.
Gagnrýni
Minnisvarði um hverfult listform
Lesendur eru í öruggri handleiðslu Jóns Viðars Jónssonar í bókinni Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965, mati ritdómara Víðsjár. „Textinn er fágaður og rennur vel, bókin er áhugasömum afskaplega skemmtileg aflestrar og Jón Viðar leitar víða fanga.“
06.02.2020 - 15:41
Sölvi Björn, Jón Viðar og Bergrún Íris verðlaunuð
Sölvi Björn Sigurðsson, Bergrún Íris Sævarsdóttir og Jón Viðar Jónsson eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem afhent voru í 31. skipti við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld, þriðjudaginn 28. janúar.