Færslur: Jón Þór Sturluson

Spegillinn
Telur vexti hafa verið lækkaða of skarpt í faraldrinum
Seðlabankinn fór of skarpt í vaxtalækkanir til að bregðast við faraldrinum og átti þannig þátt í því að fasteignamarkaðurinn fór að nokkru leyti úr böndunum. Það má sjá núna, að dómi Jóns Þórs Sturlusonar forseta Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, en auðvitað hafi aðstæður verið fordæmalausar á sínum tíma.