Færslur: Jón Múli

Segðu mér
Hætti við að fermast vegna samskipta við Ólaf Skúlason
„Hans framkoma við mig var með þeim hætti að ég tek ákvörðun um að ég vilji ekki fermast hjá þessum manni,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sem hefur alltaf farið eigin leiðir í lífinu og staðið af sér ýmsa storma. Foreldrar hennar voru trúlausir og fögnuðu ákvörðun hennar.
16.03.2022 - 13:51
Jón Múli 100 ára
„Meira mæjones og minni pólitík“
Í mars voru hundrað ár liðin frá fæðingu Jóns Múla Árnasonar af því tilefni hélt Stórsveit Reykjavíkur tónleika honum til heiðurs í Hörpu. Öll þekktustu lög Jóns Múla voru flutt í glænýjum útsetningum.
01.01.2022 - 10:00
Katrín Halldóra í Vikunni með Gísla Marteini
Katrín Halldóra opnaði þátt Vikunnar ásamt heljarinnar sjö manna hljómsveit með laginu Augun þín blá en plata Katrínar Halldóru með lögum eftir Jón Múla kom einmitt út í dag.