Færslur: Jón Kalman

Jón Kalman hlýtur bóksalaverðlaun í Frakklandi
Saga Ástu eftir Jón Kalman Stefánsson hefur hlotið virt bóksalaverðlaun í Frakklandi.
25.06.2020 - 19:01
Kiljan
„Mér fannst ég geta hoppað út um glugga og flogið“
„Hann sagði að ég væri skáld. Fram að því hafði ég aldrei þorað að segja það upphátt,“ segir Jón Kalman Stefánsson sem minnist bréfs sem hann fékk sent frá afabróður sínum, Hannesi Sigfússyni, sem kvaðst hrifinn af skrifum frænda síns. Ljóðabækur Jóns Kalmans eru nú endurútgefnar í ljóðasafni.
23.04.2020 - 08:31