Færslur: Jón Ásgeir Jóhannesson

Jón Ásgeir og Ingibjörg sýknuð af milljarða kröfu Sýnar
Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir brutu ekki samkeppnisákvæði kaupsamnings við Sýn hf. sem keypti Stöð 2, Bylgjuna og Vísi af þeim 2017. Hjónin eru aðaleigendur 365 hf. og voru sýknuð í héraðsdómi í dag.
Viðtal
„Þetta er ekki lýsing á einhverjum skíthæl“
Einar Kárason, rithöfundur, segir að ef hann hefði hefði fengið á tilfinninguna að Jón Ásgeir Jóhannesson væri slægur maður og grályndur þá hefði það komið fram í nýrri bók hans um kaupsýslumanninn.
Segir Davíð Oddsson hafa fengið Jón Ásgeir á heilann
Einar Kárason, rithöfundur og höfundur Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og Seðlabankastjóra og síðar ritstjóra Morgunblaðsins, hafa fengið Jón Ásgeir á heilann upp úr aldamótunum.
Kveikur
„Kom þarna dálítið mikill go go-tími“
Jón Ásgeir Jóhannesson var einn umsvifamesti athafnamaður landsins fyrir hrun. Fjölskyldufyrirtækið, Baugur, var risafyrirtæki sem fjárfesti víða um heim og átti gríðarlegar eignir. Jón er líka einn umdeildasti maður landsins.