Færslur: Jólatónlist

Jólamessurnar með breyttu sniði í Danmörku
Þótt jólaguðsþjónustur verði ekki bannaðar í Danmörku þetta árið er ætlast til að þær verði með breyttu sniði. Kirkjumálaráðuneytið danska hefur gefið út viðmiðunarreglur um hvernig best sé að standa að málum á tímum kórónuveirufaraldursins.
22.12.2020 - 02:36
Myndskeið
„Ég tárast í hvert skipti sem ég sé þetta“
Kórstjóri í Langholtskirkju segist alltaf tárast þegar hann horfi á jólakveðju sem áttatíu kórfélagar sungu saman með hjálp tækninnar. Söngvararnir eru allt niður í þriggja ára.
11.12.2020 - 19:28
Eric Clapton og Tyler, the Creator í jólaskapi
Einn af fylgifiskum jólanna er tónlistin. Þessir gömlu vinir og í sumum tilfellum fjendur geta snúið upp á geðið á ýmsa vegu. Gömlu smellirnir gleðja en margir knáir tónlistarmenn reyna að veðja á jólahestinn og það er ekki úr vegi að skoða hvort að eitthvað vit sé í nýrri jólatónlist þetta árið.
01.12.2018 - 10:25
Högni Egilsson í jólatónlistarveislu DR
Árleg jólatónlistarveisla DR, danska ríkisútvarpsins er á dagskrá RÚV í kvöld klukkan 21:45. Sinfóníuhljómsveit DR mun koma áhorfendum í jólaskap auk þess sem ýmsir norrænir listamenn stíga á svið, þeirra á meðal Högni Egilsson.
23.12.2017 - 16:40
Mynd með færslu
Jólatónlist, lokaþáttur
Í þessum síðasta þætti sem Arnar Eggert helgaði jólatónlist kenndi ýmissa grasa eða eigum við kannski að segja grenigreina? Fáum við ekki smá hó hó hó fyrir þennan aðventulega brandara?
22.12.2017 - 12:36
 · tónlist · dægurtónlist · Popp · menning · Jólatónlist
Tíu spánný jólalög í jólapartýið þitt
Ein óvæntasta tískubylgja ársins kann að vera jólalagaæði sem hefur gripið um sig í tónlistarbransanum. Sia og Gwen Stefani senda frá sér jólaplötur, Mariah Carey snýr aftur með jólaballöðu og Hanson bræður mæta galvaskir frá tíunda áratugnum. Spotify streymisveitan á síðan stórleik með 26 laga útgáfu þar sem stærstu stjörnurnar taka ábreiður af frægum jólalögum.
12.12.2017 - 17:43
Jólapopp og grimmir jólasveinar
Jólin eru frábær tími til þess að horfa á kvikmyndir. Stundum horfir fólk af neyð þar sem það hefur borðað svo duglega yfir sig að það getur sig hvergi hrært eða það er hreinlega altekið leti. Sumar kvikmyndir eru sérstaklega gerðar til þess að höfða til jólabarnsins í okkur og koma fólki í jólaskap en aðrar sögur nota jólin sem einskonar leiksvið.
11.12.2017 - 13:15
Mynd með færslu
Jólatónlist, fyrsti þáttur
Þriðja árið í röð skundar Arnar Eggert til móts við allra handa jólatónlist með bros á vör. Í þessum fyrsta þætti horfum við m.a. til jólaplatna frá meisturum á borð við Bob Dylan, Sting og Dwight Yoakam.
07.12.2017 - 15:15
Mynd með færslu
Jólatónlist, síðasti hluti
Þátturinn „Arnar Eggert“ er helgaður jólatónlist í desember enda umsjónarmaður forfallinn áhugamaður um formið.
22.12.2016 - 11:22
 · tónlist · Jólatónlist · Popp · dægurtónlist · menning
Mynd með færslu
Jólatónlist, annar hluti
Þátturinn „Arnar Eggert“ er helgaður jólatónlist í desember enda umsjónarmaður forfallinn áhugamaður um formið.
15.12.2016 - 12:05
 · tónlist · Jólatónlist · menning · Popp
Mynd með færslu
Jólatónlist, fyrsti hluti
Þátturinn „Arnar Eggert“ er helgaður jólatónlist í desember enda umsjónarmaður forfallinn áhugamaður um formið.
14.12.2016 - 14:33
 · tónlist · Jólatónlist · menning · Popp · dægurtónlist
Mynd með færslu
Snjókorn falla ... á „Arnar Eggert“
Umsjónarmaður „Arnar Eggert“ á Rás 2, en hann er samnefndur þáttunum, tók mikla jólalagasótt fyrir c.a. fimm árum síðan og hefur verið heillaður af þessum geira sem allir elska að hata eða hata að elska síðan. Hann mun því helga desember glúrinni rannsókn á jólatónlist af öllum mögulegum tegundum.
26.11.2015 - 00:47