Færslur: Jólasveinar

Jólasveinninn fær undanþágu frá sóttkví
Ríkisstjórn Írlands hefur samþykkt að veita jólasveininum undanþágu frá sóttkví við komuna til landsins. Stjórnin metur ferðalög jólasveinsins og öll hans störf nauðsynleg.
28.11.2020 - 13:03
Myndband
Fangar á Litla-Hrauni skáru út jólasveinanöfn
Fangar á Litla-Hrauni hafa skorið út nöfn sjötíu og sjö jólasveina, sem hengd hafa verið upp víðs vegar um Eyrarbakka. Flórsleikir og Lungnaslettir eru þar á meðal.
26.12.2019 - 21:20
Myndband
Jólasveinar tóku lagið í miðborginni
Jólasveinarnir tóku daginn í snemma og glöddu vegfarendur í miðborg Reykjavíkur með söng og gjöfum.
24.12.2018 - 14:48
Aðstoðarmenn jólasveinanna á skjáinn
„Við ákváðum að gera þrettán stutta þætti um aðstoðarmenn jólasveinanna en íslensku jólasveinarnir eru auðvitað alvöru jólasveinar,“ segir Andri Freyr Viðarsson, leikstjóri nýrrar örþáttaraðar á RÚV sem fjallar um aðstoðarmenn jólasveinanna. Þar verður litið til hinna fjölmörgu verkefna sem jólasveinarnir fá aðstoð við að sinna í aðdraganda jóla. Sýningar hefjast í kvöld klukkan 20.15.
11.12.2017 - 12:23