Færslur: Jólasveinar

Kastljós
Jólasveinarnir eru ekki þrettán heldur um hundrað
Nöfn íslensku jólasveinanna hafa greypst í vitund landsmanna úr Jólasveinavísum Jóhannesar úr Kötlum. Færri vita kannski að í raun eru jólasveinarnir miklu fleiri, svo sem Lunguslettir, Flórsleikir, Kleinusníkir, Reykjasvelgur og kvenkyns jólasveinarnir Flotnös og Flotsokka.
30.12.2021 - 15:10
Jólasveinar réru á Pollinum
Það var óvanaleg sjón sem blasti við vegfarendum við Drottningarbraut á Akureyri í dag. Þar mátti sjá jólasveina í fullum skrúða á róðrabrettum á frosnum Pollinum.
23.12.2021 - 15:13
Stúfur vinsælastur í fyrsta skipti
Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælasti jólasveinninn. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar MMR.
22.12.2021 - 14:01
Skortur á þybbnum, rauðklæddum og skeggjuðum körlum
Skortur er á þriflegum, hvítskeggjuðum og rauðklæddum karlmönnum í Bandaríkjunum. Kórónuveirufaraldurinn hefur orðið til þess að mun færri jólasveinar fást til starfa fyrir þessi jól en oft áður. Þem sem nema jólasveinafræðin hefur einnig fækkað.
16.12.2021 - 04:31
Jólasveinninn fær undanþágu frá sóttkví
Ríkisstjórn Írlands hefur samþykkt að veita jólasveininum undanþágu frá sóttkví við komuna til landsins. Stjórnin metur ferðalög jólasveinsins og öll hans störf nauðsynleg.
28.11.2020 - 13:03
Myndband
Fangar á Litla-Hrauni skáru út jólasveinanöfn
Fangar á Litla-Hrauni hafa skorið út nöfn sjötíu og sjö jólasveina, sem hengd hafa verið upp víðs vegar um Eyrarbakka. Flórsleikir og Lungnaslettir eru þar á meðal.
26.12.2019 - 21:20
Myndband
Jólasveinar tóku lagið í miðborginni
Jólasveinarnir tóku daginn í snemma og glöddu vegfarendur í miðborg Reykjavíkur með söng og gjöfum.
24.12.2018 - 14:48
Aðstoðarmenn jólasveinanna á skjáinn
„Við ákváðum að gera þrettán stutta þætti um aðstoðarmenn jólasveinanna en íslensku jólasveinarnir eru auðvitað alvöru jólasveinar,“ segir Andri Freyr Viðarsson, leikstjóri nýrrar örþáttaraðar á RÚV sem fjallar um aðstoðarmenn jólasveinanna. Þar verður litið til hinna fjölmörgu verkefna sem jólasveinarnir fá aðstoð við að sinna í aðdraganda jóla. Sýningar hefjast í kvöld klukkan 20.15.
11.12.2017 - 12:23