Færslur: jólaskap

Skreyta snemma og mikið eftir erfiða tíma
Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð fara snemma upp í ár eins og víða annars staðar og margir íbúar kveiktu á útiseríum um síðustu mánaðamót. Sérstaka athygli vekur ráðhúsið enda búið að skreyta það vel og mikið.
17.11.2020 - 10:32
Jóladagatal
Erfitt að þvinga einhvern í jólaskap
Það getur ansi margt haft áhrif á jólaskapið og hvort fólk kemst yfir höfuð í það. Samfélagsleg pressa um að fólk hlakki til jólanna og njóti aðventunnar hefur eflaust áhrif þar á.
16.12.2019 - 10:15