Færslur: Jólamessur

Jólamessurnar með breyttu sniði í Danmörku
Þótt jólaguðsþjónustur verði ekki bannaðar í Danmörku þetta árið er ætlast til að þær verði með breyttu sniði. Kirkjumálaráðuneytið danska hefur gefið út viðmiðunarreglur um hvernig best sé að standa að málum á tímum kórónuveirufaraldursins.
22.12.2020 - 02:36
Óvenjugóð messusókn um jólin
Séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, segir að aftansöngurinn á aðfangadagskvöld sé sá fjölmennasti sem hún hafi þjónað í. Messusókn um jólin hafi almennt verið með allra mesta móti.
27.12.2017 - 12:49
Guðsþjónusta 2014
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík, 24. desember 2014, aðfangadag.
24.12.2014 - 15:38
Guðsþjónusta í sjónvarpssal
Guðsþjónusta í sjónvarpssal, 24. desember 1966. Biskup Íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson, predikar.
22.12.2014 - 10:52
Guðsþjónusta 2013
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari.
19.12.2014 - 16:36
Guðsþjónusta 2012
Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík 2012. Séra Hjálmar Jónsson prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari.
19.12.2014 - 16:33
Guðsþjónusta 2011
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík árið 2011. Séra Hjálmar Jónsson prédikaði. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir þjónaði fyrir altari.
19.12.2014 - 16:30
Hátíðarmessa 2010
Aftansöngur á aðfangadag. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík árið 2010. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og séra Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari.
19.12.2014 - 16:24