Færslur: jólamatur

Tveir af hverjum þremur borða hangikjöt í dag
Hangikjöt verður á borðum 65% landsmanna í dag, jóladag og stuðningsmenn Framsóknarflokksins og Miðflokksins og fólk á landsbyggðinni er líklegast til að halda í þá hefð. 5% ætla að borða grænmetisrétt og er ungt fólk, konur og þeir sem styðja Pírata fjölmennast í þeim hópi.
25.12.2020 - 10:13
Innlent · Neytendamál · Jólin · Matur · jólamatur · Jól · mmr
Tilbúinn jólamatur sækir stöðugt á
Það færist sífellt í aukana í Danmörku að fólk kaupi tilbúinn mat til að snæða um jólin frekar en að elda sjálft. Könnun fréttastofu danska ríkisútvarpsins DR meðal fyrirtækja sem sérhæfa sig í að selja tilbúna rétti sýnir að viðskiptin hafa víðast hvar stóraukist frá því í fyrra.
24.12.2018 - 09:06
Eru til einhverjar séríslenskar jólahefðir?
Hvaðan kemur laufabrauðið? Hvaða jólahefðir eru vinsælastar og hvaðan koma þær? Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur og matreiðslubókahöfundur veit sitthvað um málið.
28.11.2017 - 12:53