Færslur: Jólalög

Viðtal
„Hve margir geta sagt að æskudraumurinn hafi ræst?“
Það þarf kjark til að vera lagahöfundur og í hljómsveit en hann fann Guðmundur Jónsson, gítarleikari og lagahöfundur, því hann var staðráðinn í að láta draum sinn rætast. Hann var aldrei mikið jólabarn en gegnum unga syni sína finnur hann loksins barnslega eftirvæntingu jólanna og sendir nú frá sér fyrsta jólalagið.
19.12.2020 - 09:50
Nick Cave sakar BBC um að afskræma menningarverðmæti
Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur ákveðið að ekki megi spila upphaflegu útgáfu jólalagsins Fairytale of New York á BBC Radio 1, en markhópur hennar er ungt fólk. Tónlistarmaðurinn Nick Cave er fokvondur yfir málinu.
03.12.2020 - 13:44
Hvað er einiberjarunnur?
Flestir landsmenn þekkja vel textann „Göngum við í kringum einiberjarunn,“ sem oft heyrist sunginn yfir hátíðirnar. En hvað er þessi einiberjarunnur sem rataði í þetta sívinsæla jólalag?
26.12.2019 - 17:37
Afsakið þessi jólalög
Loksins að detta í jól og í tilefni af því förum við yfir vinsælustu jólaslagara jólatímabilsins. Að sjálfsögðu koma jólasveinarnir í Baggalút, Geir Ólafs og jólakóngurinn Björgvin Halldórsson við sögu annars væru varla jól.
26.12.2019 - 14:00
Stúdíó 12
„Ég heiti Samúel og ég er jólaplötufíkill“
Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar kíkti við í Stúdíó 12 og flutti þrjú jólalög. Sjálfur á Samúel Jón svo margar jólaplötur og geisladiska að hann segir að réttast væri fyrir sig að stofna stuðningshóp fyrir jólaplötufíkla sem gætu reglulega hist og rætt þessa áráttu sína.
13.12.2019 - 16:41
Sígilt jólalag Mariuh Carey á toppnum í 25 ár
Bandaríska söngkonan Mariah Carey fagnar um þessar mundir 25 ára afmæli hennar þekktasta lags, All I Want for Christmas Is You. Lagið er fyrir löngu orðið sígilt um jólahátíðina og hefur tryggt söngkonunni tekjur sem eru nægar til að vinna aldrei handtak aftur.
21.11.2019 - 10:49
Jól í Rokklandi 2018
Frá árinu 1997 eða í meira en 20 ár hefur Rokkland verið í jólafötunum fyrir jólin eða um jólin.
25.12.2018 - 18:16
Tíu bestu jólalögin
Álitsgjafar Rásar 2 klæddust jólahúfum og völdu bestu jólalögin á dögunum. Valin voru bæði bestu erlendu og íslensku jólalögin, en viðmiðið með þau íslensku var að þar væri að minnsta kosti íslenskur texti og íslenskur flytjandi, enda hefur fjöldi erlendra laga fest sig í sessi sem „íslensk“ jólalög.
25.12.2017 - 11:43
Högni Egilsson í jólatónlistarveislu DR
Árleg jólatónlistarveisla DR, danska ríkisútvarpsins er á dagskrá RÚV í kvöld klukkan 21:45. Sinfóníuhljómsveit DR mun koma áhorfendum í jólaskap auk þess sem ýmsir norrænir listamenn stíga á svið, þeirra á meðal Högni Egilsson.
23.12.2017 - 16:40
Næs jólaball
Það hefur verið regla í Rokklandi í 20 ár að einhverntíma um jólin, fyrir aðfangadag eða milli jóla og nýárs er boðið upp á jólaRokkland.
21.12.2017 - 13:51
Lokadagur kosningar í jólalagakeppni Rásar 2
Frestur til að kjósa sitt eftirlætis jólalag í jólalagakeppni Rásar 2 rennur út á miðnætti í kvöld, 13. desember. Úrslitin verða kynnt á morgun en sigurvegari keppninnar hlýtur stórglæsilega vinninga að launum.
13.12.2017 - 14:21
Tíu spánný jólalög í jólapartýið þitt
Ein óvæntasta tískubylgja ársins kann að vera jólalagaæði sem hefur gripið um sig í tónlistarbransanum. Sia og Gwen Stefani senda frá sér jólaplötur, Mariah Carey snýr aftur með jólaballöðu og Hanson bræður mæta galvaskir frá tíunda áratugnum. Spotify streymisveitan á síðan stórleik með 26 laga útgáfu þar sem stærstu stjörnurnar taka ábreiður af frægum jólalögum.
12.12.2017 - 17:43