Færslur: Jóladagskrá 2020

„Grjónagrautur getur ekki verið íslenskt fyrirbæri“
Grjónagrautur er einfaldur matur, bara hrísgrjón soðin í mjólk, samt sem áður flækist þetta ferli fyrir svo mörgum. Hann tengir okkur við jólin, grenjandi svöng börn, fjölskyldur, mömmur, ömmur, hefðir og hatur.
26.12.2020 - 09:00
Jólalag Ríkisútvarpsins
Lagið er eftir tónlistarhópinn Umbru og heitir Himnablessun, ljóðið er eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson.