Færslur: Johnny Cash

Fangaði stemninguna í Folsom fyrir 51 ári
Þegar ferill bandaríska tónlistarmannsins Johnny Cash virtist í frjálsu falli á sjöunda áratugnum fékk hann þá hugmynd að halda tónleika í Folsom fangelsinu í Kaliforníu. Tvennir tónleikar í fangelsinu og útgáfa hljómplötunnar At Folsom Prison urðu að algjörum vendipunkti í lífi Cash.
13.01.2019 - 15:29
Tónlist lifir, menn deyja..
Avicii, Johnny Cash, Chris Cornell og Elton John eru fyrirferðarmiklir í Rokklandi vikunnar.
29.04.2018 - 15:16