Færslur: John Zurier

Dreymdi sig sem málara og fór að mála
Stundum (yfir mig fjallið) er heiti á málverkasýningu í sýningarsal Berg Contemporary við Klapparstíg. Málverkin á bandaríski listmálarinn John Zurier sem hefur vanið komur sínar hingað til lands á undanförnum árum og orðið fyrir hughrifum frá landi, menningu og þjóð.
19.10.2018 - 09:41