Færslur: John Travolta

Kelly Preston er látin
Leikkonan Kelly Preston er látin, 57 ára að aldri. Preston greindist með brjóstakrabbamein fyrir tveimur árum. Hún lætur eftir sig eiginmann sinn, leikarann John Travolta, og tvö börn.
13.07.2020 - 11:09
Myndskeið
Heltekinn af hrifningu yfir John Travolta
„Það sem er merkilegt við myndina er fyrst og fremst John Travolta. Hann verður stórstjarna í þessari mynd með sinni ótrúlegu fegurð, hæfileikum og persónutöfrum,“ segir Jóhann G. Jóhannsson leikari sem fékk sjálfur að leika Tony nokkrum árum eftir að Travolta gerði hann ódauðlegan.
18.10.2019 - 15:12