Færslur: John Kerry

Myndskeið
Hart sótt að Kerry vegna Íslandsferðar á einkaþotu
Repúblikanar á Bandaríkjaþingi sækja hart að John Kerry, ráðgjafa Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, því hann kom á einkaþotu hingað til lands árið 2019 til að taka við verðlaunum á Arctic Circle þinginu í Hörpu.
05.02.2021 - 10:45
Ræddu ástandið í Sýrlandi
Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands, John Kerry og Sergei Lavrov, áttu fund í Mosvku í morgun til að ræða ástandið í Sýrlandi og hvernig mögulegt sé að koma á friði þar. Þjóðirnar hafa deilt um framtíð Sýrlands, Bandaríkjamenn vilja að Bashar al-Assad, forseti Sýrlands láti af völdum, en Rússar eru helstu bandamenn Sýrlandsforseta.
15.12.2015 - 11:33