Færslur: John Grant

Átta erlend á Airwaves sem alla ættu að kæta
Iceland Airwaves hefst á miðvikudaginn í næstu viku en hátíðin fagnar tuttugu ára afmæli um þessar mundir. Meira en 150 hljómsveitir koma fram yfir fjóra daga, en hér eru átta erlend atriði sem Menningarvefur RÚV telur vert að bera sig eftir.
Viðtal
Kökusneið af hversdeginum í draumkenndu móki
„Ég kom frá Ástralíu fyrir tveimur dögum og er enn þá að jafna mig,“ segir John Grant við menningarvef RÚV í Fríkirkjunni þar sem hann stígur á stokk í nóvember á Iceland Airwaves hátíðinni.
John Grant og Orville Peck á Iceland Airwaves
John Grant og kanadíski kúrekapopparinn Orville Peck eru meðal þeirra 23 listamanna sem bættust við dagskrá Iceland Airwaves í dag, en 21. hátíðin verður sett 6. nóvember.
19.06.2019 - 15:41
Gagnrýni
Hinn goðum líki Grant
John Grant, Íslandsvinurinn eini og sanni, hefur nú gefið út sína fjórðu plötu, Love is Magic. Og hún er ekki alveg eins og fólk hefði mátt búast við. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
John Grant – Love is Magic
Þann 12 október sendi Íslandsvinurinn John Grant frá sér sína fjórðu sólóplötu eftir þriggja ára bið aðdáenda en nýja platan Love is Magic er plata vikunnar á Rás 2.
22.10.2018 - 16:55
Jóla Eivør í Silfurbergi
Eivør hélt ferna jólatónleika í Silfurbergi í Hörpu desember og Rás 2 hljóðritaði eina þeirra og útvarpaði á jóladag.
26.12.2017 - 12:31
Tónlist
John Grant og Sinfóníuhljómsveit Íslands
Hér má sjá Jofn Grant flytja lagið Where Dreams Go To Die ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu.
Fögnum með John Grant og sinfó!
Skírdagur er síðasti fimmtudagur fyrir páska. Hann var upphafsdagur hinnar fornu páskahátíðar Gyðinga. Þennan dag minnast kristnir þess að kristur þvoði fætur lærisveinanna fyrir hina heilögu kvöldmáltíð sem kölluð hefur verið síðusta kvöldmáltíðin.