Færslur: John Cleese

Síðdegisútvarpið
„Gríðarlega hættulegt“ að ritskoða fortíðina
Streymisveitur og framleiðslufyrirtæki hafa síðustu daga fjarlægt einstaka kvikmyndir, þætti og jafnvel heilu þáttaraðirnar í kjölfar mótmælaöldunnar sem geisar í Bandaríkjunum. Björn Þór Vilhjálmsson lektor í bókmennta- og kvikmyndafræði segir að það sé misráðið. „Við eigum að horfast í augu við þetta. Við verðskuldum ekki að sópa þessu undir teppið.“
Cleese er ofboðið
Sú ákvörðun BBC að taka einn af þáttum gamanþáttaraðarinnar Hótels Tindastóls, eða Fawlty Towers, úr streymisveitu sinni hefur vakið hörð viðbrögð Johns Cleese, eins höfunda og aðalleikara þáttanna.
13.06.2020 - 07:23
John Cleese með uppistand í Hörpu
Breski grínistinn John Cleese er væntanlegur til landsins í vor þegar hann setur upp sýninguna Last Time to See Me Before I Die (Síðasta tækifæri til að sjá mig áður en ég dey) í Hörpu 17. maí.
28.08.2017 - 12:15