Færslur: Jóhannes Haukur Jóhannesson

Viðtal
Jóhannes Haukur vill forsetann í Disney-málið
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari vill að ráðamenn þjóðarinnar auki þrýsting á Disney vegna vöntunar á íslenskri talsetningu á streymisveitunni Disney+. „Við megum ekkert við því að þetta verði eftir 10 eða 15 ár. Við verðum að fá þetta núna.“
Söngvakeppnin
„Hlustið þið á Jóa Hauk“
Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar fara nú fram í Háskólabíói. Stórleikarinn Jóhannes Haukur gefur kynnum kvöldsins nokkur góð ráð áður en hann flytur fyrir þau og áhorfendur opnunarlag keppninnar í ár.
Myndskeið
Jóhannes Haukur lenti óvænt á æfingu með Guðjóni Val
Íslenska karlalandsliðið í handbolta lét leikaranum Jóhannesi Hauk Jóhannessyni líða eins og smábarni á æfingu í World Class skömmu áður en liðið hélt út til Malmö að keppa á Evrópumótinu í handbolta.
Viðtal
Var orðinn hungraður í meira drama
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið. Hann fer með burðarhlutverk í bandarísku stórmyndinni Alpha og spennuþáttunum The Innocents á Netflix.
Viðtal
Ég er mikið í því að leika illmenni
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari hefur undanfarið leikið í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og bíómyndum í útlöndum. Satt að segja er listinn yfir verkefni hans orðinn ansi tilkomumikill.