Færslur: Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir

Sunnudagssögur
Hélt að barnið væri dáið og það væri komið að sér líka
„Þarna brást heilbrigðiskerfið algjörlega frá A-Ö,“ segir Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir. Hún og sonur hennar voru bæði hætt komin í erfiðri fæðingu hans og hún upplifði að hún færi út úr líkamanum og væri að kveðja. Ýmsar áskoranir hafa blasað við Jóhönnu sem greindist í sumar með heilaæxli sem þessi æðrulausi húmoristi nefndi Héðin.