Færslur: Jóga Gnarr

Gagnrýni
Öndvegis sjálfshjálparbók
Það er ekki oft sem sjálfsævisaga er ekki skrifuð að sjálfinu, af þeim sem sagan snýst um. Saga Jógu, Þúsund kossar eftir Jón Gnarr er um svikið sakleysi en hún fjallar líka um fyrirgefningu; um það að geta fyrirgefið sjálfum sér, segir gagnrýnandi Víðsjár. „Ég er viss um að skrifin skila einhverju góðu fyrir hana og Jón.“
30.11.2017 - 18:52
Sagði í fyrsta sinn frá rúmlega 30 árum síðar
„Ég hef beðið Jógu að fá að skrifa þetta í langan tíma. Hún hefur ekki verið til umræðu um það fyrr en síðasta haust,“ segir Jón Gnarr um nýjustu bók sína, Þúsund kossa, sem fjallar um líf Jógu eiginkonu hans. Þau hjónin dembdu sér í skrifin þegar þau dvöldu í Texas fyrr á árinu en bókin hverfist í kringum slys og í kjölfarið mikið áfall sem Jóga varð fyrir 19 ára gömul og breytti lífi hennar til frambúðar.
14.11.2017 - 14:35