Færslur: Joey Christ

„Gaman að láta alla fagna mér“
Á dögunum sendi rapparinn Joey Christ frá sér nýtt lag sem nefnist Píla. Lagið er af breiðskífu hans sem heitir einfaldlega Bestur, og prýðir plötuna brosandi andlit rapparans sjálfs.
14.06.2020 - 16:31
Viðtal
„Get ekki sagt að ég sé með loftslagskvíða“
„Við eigum að fljúga minna en fara meira í óperuna og á Prikið,“ segir Jóhann Kristófer eða Joey Christ sem er í senn rappari, leikari, sviðshöfundur, útvarpsmaður og nú nýlega uppistandari. Hann leikur um þessar mundir í brúðkaupi Fígarós þar sem hann laugar sig á sviðinu með nefgrímu skoplegur á svip.
24.09.2019 - 15:45
Hausinn á hundrað hjá Joey Christ
Rapparinn Joey Christ mætti í Stúdíó 12 og tók lagið 100P af annari plötu sinni, Joey 2, sem kom út nú fyrir helgi.
29.04.2019 - 12:57
Kunni ekkert að rappa
Fjórði þáttur af Rabbabara er nú kominn á vefinn og að þessu sinni fer Atli Már Steinarsson í heimsókn til Joey Christ.
24.07.2018 - 13:37
Myndskeið
Meira á leiðinni frá Joey Christ
Tónlistarmaðurinn Joey Christ á gríðarlega farsælt ár að baki en hann gaf út plötuna Joey sem sló rækilega í gegn og uppskar að launum tvö íslensk tónlistarverðlaun. Hann mætti í Rabbabara og ræddi við Atla Má Steinarsson um ferilinn og tónsmíðar og flutti þrjú lög, þar af eitt nýtt. Joey Christ kemur fram á Sónar tónlistarhátíðinni í Hörpu í kvöld.
17.03.2018 - 13:56