Færslur: Joachim B. Schmidt

Viðtal
Svisslendingur slær í gegn með krimma um Raufarhöfn
Joachim B. Schmidt er svissneskur rithöfundur sem tók ungur ástfóstri við Ísland. Hann býr hér nú og skrifar á þýsku um íslensk söguefni. Nýjasta bók hans heitir Kalmann, gerist á Raufarhöfn og hefur náð inn á metsölulista hjá Der Spiegel.
22.02.2021 - 11:55