Færslur: J.K. Rowling

Samkynhneigð Dumbledores ritskoðuð í Kína
Tilvísanir í ástarsamband galdramannsins Dumbledore voru klipptar út úr nýjustu Fantastic Beasts kvikmyndinni, fyrir sýningar í Kína. Tuttugu ár eru síðan hætt var að skilgreina samkynhneigð sem geðsjúkdóm í Kína.
14.04.2022 - 15:38
Höfundur Harry Potter sökuð um fordóma gegn transfólki
Rithöfundurinn J. K. Rowling hefur enn einu sinni reitt fólk til reiði með tístum sem gera lítið úr kynsegin og transfólki. Rowling er auðvitað þekktust fyrir að hafa skrifað bækurnar um galdrastrákinn Harry Potter en síðustu ár hefur hún sömuleiðis verið afar virk í að tjá skoðanir sínar á Twitter.
08.06.2020 - 10:36
Nýtt ævintýri úr smiðju J.K. Rowling kemur óvænt út
Rithöfundurinn J.K. Rowling tilkynnti á Twitter í dag að hún væri að vinna að nýrri bók. Bókin ber heitið The Ickabog. Hún hefur ákveðið að gefa út einn kafla á hverjum virka degi þangað til 10. júlí.
26.05.2020 - 14:00
Orð um bækur
Af mataruppeldi bókaháka
„Að lesa er að borða er að hungra,“ segir Sunna Dís Másdóttir í pistli um mat í barnabókum. „Það má leiða að því líkur að hvað varðar mataruppeldi íslenskra barna hafi frú Blyton þar farið með mun veigameira hlutverk en margir heimilisfræðakennarar landsins.“
14.02.2020 - 10:35