Færslur: JK Rowling

JK Rowling skilar mannréttindaverðlaunum
Breski rithöfundurinn JK Rowling ákvað að afsala sér verðlaunum frá mannréttindasamtökum Robert Kennedy. Formaður samtakanna, dóttir Kennedy, gagnrýndi Rowling fyrir skoðanir sínar á málefnum transfólks.  Rowling hlaut hlaut verðlaunin í desember síðastliðnum fyrir góðgerðarstarfsemi sína í þágu barna.
29.08.2020 - 08:19
Rowling svarar ásökunum um fordóma sína gegn transfólki
J. K. Rowling birti í gær yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem hún skrifar um ástæður þess að hún hafi tjáð sig um málefni kyn og kyngervis. Yfirlýsingin kemur í kjölfar tísta sem hún birti síðustu helgi sem þóttu gera lítið úr upplifun kynsegin og transfólks.
11.06.2020 - 10:37
Svona gerðu galdramenn þarfir sínar
Það er enn mörgum spurningum ósvarað um hinn ótrúlega galdraheim sem J.K. Rowling skapaði fyrir Harry Potter og félaga. Nýlega kom í ljós hvernig galdramenn fóru að áður en pípulagnir og klósett komu til sögunnar.
11.01.2019 - 11:03
Rowling ráðleggur upprennandi höfundum
JK Rowling, höfundur Harry Potter bókanna, gefur upprennandi rithöfundum góð ráð í grein á vefsíðu sinni. Þar tekur hún einnig fram að henni leiðist listar yfir hluti sem rithöfundar verði að gera og leggur því þess í stað fram lista yfir eiginleika sem gott sé að temja sér til að ná árangri í starfinu.
09.01.2019 - 10:58