Færslur: JFDR

Gagnrýni
Höfugt draumflæði
New Dreams er önnur sólóplata Jófríðar Ákadóttur sem kallar sig JFDR. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
JFDR - New Dreams
New Dreams er önnur breiðskífa Jófríðar Ákadóttur, öðru nafni JFDR, og fylgir eftir plötunni Brazil sem kom út árið 2017 og fékk frábærar undirtektir. New Dreams kemur út í gegnum hennar eigið útgáfufyrirtæki, White Sun Recording og er plata vikunnar að þessu sinni á Rás 2.
16.03.2020 - 14:55
Lestarklefinn
Ljósmál, ný tónlist og miðaldra menn
Rætt um ljósmyndasýninguna Í ljósmálinu í Þjóðminjasafninu þar sem gefur að líta myndir Gunnars Péturssonar, nýja plötu Jófríðar Ákadóttur (JFDR) og kvikmyndina Síðasta veiðiferðin.
13.03.2020 - 17:03
Menningin
Finnst ég vera að taka meira pláss
Jófríður Ákadóttir - JFDR - gefur út sína aðra sólóplötu í vikunn og heldur um leið útgáfutónleika í Iðnó á föstudaginn.
08.03.2020 - 13:46
Frelsandi en ógnvekjandi að vinna ein
Jófríður Ákadóttir er mánudagsgestur Núllsins. Hún er mörgum kunnug úr hljómsveitunum Pascal Pinon og Samaris. Nú hefur hún hafið sólóferil undir listamannsnafninu JFDR.
03.09.2018 - 17:20
 · Samaris · tónlist · rúv núll efni · RÚV núll · JFDR
Konur sigursælar á Kraumsverðlaununum
Sólveig, Cyber, Sigrún, GlerAkur, JFDR og Hafdís Bjarnadóttir hlutu í dag Kraumsverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bryggjunni í dag.
12.12.2017 - 19:10
Menningarefni · Tónlist · Cyber · JFDR · - · GlerAkur