Færslur: Jeremy Corbyn

Spegillinn
Brexit – næstu 50 árin
Fríverslunarsamningur við Evrópusambandið mun ekki binda neinn endahnút á Brexit-umræðuna. Það verður ekki undið ofan af 47 ára samband Breta við ESB á nokkrum mánuðum. Báðir stóru flokkarnir, Íhaldsflokkurinn og Verkamannaflokkurinn glíma við sinn þátt í þeirri sögu.
16.12.2020 - 20:09
Fréttaskýring
Íhaldsflokknum spáð meirihluta en spenna samt
Bretar ganga til þingkosninga í dag, í annað skiptið á tveimur árum og hið þriðja á síðustu fimm árum. Kannanir benda til sigurs Íhaldsflokksins, en dregið hefur saman með stóru flokkunum tveimur svo töluverð spenna ríkir um úrslitin. Kosningarnar í dag eru þær fyrstu í nær heila öld sem haldnar eru í desember.
Jafnræði með leiðtogunum í lokakappræðum
Þeir Boris Johnson og Jeremy Corbyn skiptust á skotum í síðustu kappræðum sínum fyrir bresku þingkosningarnar í næstu viku. Johnson gagnrýndi andstæðing sinn ítrekað fyrir að gefa ekki upp afstöðu sína um Brexit, en Corbyn sagði forsætisráðherrann vera á leið úr Evrópusambandinu án áætlunar um framhaldið.
07.12.2019 - 01:32
Stjórnarandstaðan í Bretlandi ævareið
Gífurleg ólga er í breskum stjórnmálum eftir að Boris Johnson forsætisráðherra ákvað að senda þingið heim frá annarri viku september til 14. október. Stjórnarandstaðan telur að með þessu vilji Johnson hindra að þingmenn geti komið í veg fyrir að Bretar fari samningslausir úr Evrópusambandinu.
28.08.2019 - 15:54
Brexit og pólitísk tilvistarkreppa
Spurningin um langlífi breska tveggjaflokka kerfisins hefur verið stóra spurningin í breskum stjórnmálum undanfarin ár eftir að fyrsta breska samsteypustjórnin um áratugabil sá dagsins ljós 2010. Kosningasigur Íhaldsflokksins 2015 virtist afturhvarf til tveggjaflokka kerfisins en það er hugsanlega ekki allt sem sýnist. Og kannski eru Brexit-vandræðin birtingarmynd tilvistarkreppu í breskum stjórnmálum.
15.05.2019 - 17:00
 · Erlent · Brexit · Theresa May · Jeremy Corbyn
Viðtal
Spurði Katrínu hvort henni líkaði starfið
Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins Í Bretlandi, spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hvort henni líkaði starf sitt þegar þau hittust í síðustu viku. Corbyn sagðist ekki hafa áhuga á annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit fyrr en útgöngusamningur hefur verið samþykktur á breska þinginu.
09.05.2019 - 14:40
May og Corbyn áttu „uppbyggilegan fund“
Theresa May forsætisráðherra Bretlands og Jeremy Corbyn leiðtogi Verkamannaflokksins áttu fund í dag til að ræða mögulegar lausnir í Brexit-málum. Þingmenn í neðri málstofu breska þingsins hafa ekki getað sammælst og því braut May odd af oflæti sínu og bauð Corbyn til samninga.
03.04.2019 - 19:57
Fréttaskýring
Verkamannaflokkurinn í vanda
Breski Verkamannaflokkurinn sætir nú miklu ámæli fyrir að bregðast seint og illa við and-semitískri umræðu og gyðingahatri meðal hluta flokksmanna og tekið á gyðingaandúð innan flokksins. Jeremy Corbyn, leiðtogi flokksins, reyndi að friðmælast við helstu forystumenn gyðinga en fundur þeirra var árangurslaus.
27.04.2018 - 22:43
Ásakanir um kynferðisbrot skekja Bretland
Ásakanir um kynferðisbrot stjórnmálamanna hafa skekið Bretland að undanförnu og fátt verið meira rætt þar að undanförnu. Fjölmargir áhrifamenn hafa verið sakaðir um kynferðisglæpi. Carl Sargent, ráðherra í velsku heimastjórninni, stytti sér aldur fyrr í þessari viku. Hann var rekinn úr embætti í síðustu viku vegna ótiltekinna ásakanna.
08.11.2017 - 23:28
Fréttaskýring
Dregur saman í Bretlandi
Skoðanakönnun YouGov í Bretlandi bendir til þess að Verkamannaflokkurinn hafi saxað mjög á forskot Íhaldsflokksins. Munurinn er aðeins þrjú prósentustig viku fyrir þingkosningar. Erfitt er að spá um skiptingu þingsæta vegna þess að í Bretlandi eru einmenningskjördæmi. Spennan er því talsverð fyrir kosningarnar eftir rétta viku.
Breskir Íhaldsmenn styrkja stöðu sína
Söguleg úrslit urðu í aukakosningum til Neðri-málstofu breska þingsins í gær er Íhaldsflokkurinn vann þingsæti í Copeland í norðvesturhluta Englands af Verkamannaflokknum. Þetta er í fyrsta sinn í meira en áttatíu ár sem þingmaður kjördæmisins kemur ekki úr Verkamannaflokknum.
24.02.2017 - 17:38
Úrslit aukakosninga styrkja Theresu May
Breski Íhaldsflokkurinn vann sögulegan sigur í aukakosningum til þings í gær er frambjóðandi flokksins var kjörinn í þingsæti sem Verkamannaflokkurinn hafði haldið í 82 ár. Kosið var í tveimur kjördæmum sem Verkamannaflokkurinn hefur haldið mjög lengi. Í Copeland í Norðvestur-Englandi vann Íhaldsflokkurinn, en Verkamannaflokknum tókst að standa af sér harða atlögu Breska sjálfstæðisflokksins, UKIP, í aukakosningum í Stoke
24.02.2017 - 16:04
Kosningabarátta hafin í Bretlandi
Kosningabarátta fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um úrsögn eða áframhaldandi veru Breta í Evrópusambandinu hófst formlega fyrir helgina. Skoðanakannanir benda til þess að ekki sé marktækur munur á milli stuðningsmanna úrsagnar og áframhaldandi veru í ESB.
17.04.2016 - 18:05