Færslur: Jeff Sessions
Sessions fer halloka í Alabama
Jeff Sessions fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna mistókst að endurheimta möguleika sinn á að verða öldungadeildarþingmaður fyrir Alabama. Hann hefur viðurkennt ósigur sinn í forkosningum Repúblikana í Alabama gegn lítt þekktum andstæðingi.
15.07.2020 - 03:41