Færslur: Jasmina Vajzovic Crnac

Viðtal
„Við óttuðumst um líf okkar alla daga“
„Maður hefur horft upp á börn deyja og bróðir minn var næstum drepinn líka,“ segir Jasmina Vajzovic Crnac um síðustu árin sem hún var búsett í Bosníu Hersgóvínu, áður en hún flutti til Íslands sextán ára gömul árið 1996. Þá hafði stríð geisað í heimalandinu í nokkur ár og sá tími einkenndist af stöðugum ótta.
23.02.2021 - 12:40