Færslur: Járntjaldið

„Einstakur stjórnmálamaður sem breytti gangi sögunnar“
Þjóðarleiðtogar og almenningur víða um heim minnist Mikhail Gorbachevs, síðasta leiðtoga Sovétríkjanna sem lést í kvöld.
Lavrov segir járntjald kalda stríðsins fallið að nýju
Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, líkir samskiptunum við vesturlönd við tíma kalda stríðsins. „Járntjaldið er í raun fallið að nýju,“ segir hann. Hugtakið járntjald vísar til þeirra hugmyndafræðilegu marka sem aðgreindu Sovétríkin og bandalagsríki þeirra frá vestrænum ríkjum frá lokum síðari heimsstyrjaldar og til um 1990.