Færslur: Jarðstrengur

Mesta framkvæmdaár RARIK senn á enda
Stærstur hluti þeirra þeirra lína sem biluðu þegar um 140 staurar brotnuðu í illviðrinu eru komnir í jörð. Viðgerðir á dreifikerfi RARIK eftir ofviðrið 10. desember í fyrra stóðu langt fram eftir þessu ári. Veðrið olli jafnframt meiri truflunum á dreifingu orku en næstu þrjú ár á undan samanlagt.
11.12.2020 - 13:14
Afhendingaröryggi ekki tryggt með lagningu jarðstrengja
Lengdatakmarkanir jarðstrengja á hæstu spenntustigum flutningskerfa raforku leiðir af sér að notkun svo stuttra jarðstrengskafla mun ekki hafa veruleg áhrif á afhendingaröryggi, raforkuverð, umhverfiskostnað eða byggðaþróun.
16.12.2019 - 12:36
Rafmagnslaust í Þorlákshöfn í nótt
Rafmagnslaust verður í Þorlákshöfn í nótt, aðfaranótt þriðjudags, frá kl. 01:00 og til kl. 06:00 í fyrramálið. Starfsmenn Landsnets vinna þá í aðveitustöðinni við Þorlákshöfn við undirbúning tengingar nýs jarðstrengs á milli Selfoss og Þorlákshafnar.