Færslur: Jarðir í erlendri eigu

Katrín skammar Skattinn fyrir leyndarhyggju
Forsætisráðuneytið setur ofan í við ríkisskattstjóra sem vill breytingar á frumvarpi um aukna upplýsingaskyldu á eignarhaldi jarða. Skatturinn vill að leynd ríki um upplýsingarnar en forsætisráðuneytið segir það ganga gegn markmiði frumvarpsins um aukið gagnsæi um eignarráð lands.