Færslur: Jarðhræringar Reykjanesskaga

Sjónvarpsfrétt
Ráða landverði til að leysa björgunarsveitir af hólmi
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, sat fyrir svörum í kvöldfréttum sjónvarps þar sem til umræðu voru úrlausnarefni vegna eldgossins í Meradölum.
Viðtal
Hætta á lífshættulegum slysum við gosstöðvarnar
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra segir hættu á að lífshættuleg slys geti orðið á gosstöðvunum.
Líkur á gosi nú taldar verulegar
Líkurnar á því að það gjósi á svæðinu í kringum Fagradalsfjall á næstu dögum eða vikum hafa aukist og eru nú taldar verulegar.
Nýjar myndir væntanlegar af skjálftasvæðinu
Um 400 jarðskjálftar hafa mælst síðasta sólarhring á Reykjanesskaga. Von er á nýjum myndum af svæðinu innan sólarhrings svo unnt verði að greina betur hvað er á seyði á svæðinu. 

Mest lesið