Færslur: Japanskeisari

Lágstemmt keisaralegt brúðkaup í Japan
Mako Japansprinsessa gekk að eiga unnusta sinn Kei Kumuro í morgun að því er fram kemur í tilkynningu frá keisarahöllinni. Athöfnin var lágstemmd í ljósi þess hve umdeildur ráðahagurinn hefur verið.
26.10.2021 - 02:40
Óboðinn gestur í höll Japanskeisara
Tæplega þrítugur maður var handtekinn aðfaranótt sunnudags eftir að hafa hafst við í híbýlum Naruhitos Japanskeisara um tveggja klukkustunda skeið.
03.01.2021 - 08:03
Erlent · Japan · Asía · Keisari · Japanskeisari · Innbrot