Færslur: Janssen-bóluefnið

Örvunarskammtur Janssen öflugur gegn omíkron
Janssen bóluefnið gegn COVID-19 virðist gefa góða raun gegn alvarlegum veikindum af völdum omíkron afbrigði kórónuveirunnar. Suður-afrísk rannsókn bendir til þess að líkur á spítalainnlögn vegna omíkron minnki um 85 prósent um einum til tveimur mánuðum eftir að einstaklingur hefur hlotið örvunarskammt af Janssen.
Flestir smitaðir í hópi Janssen-þega
Flestir þeirra sem greinst hafa með Covid-19 í yfirstandandi bylgju faraldursins og voru bólusettir höfðu fengið bóluefni frá Janssen.
Laugardalshöll aftur nýtt til bólusetninga
Liður í aðgerðum sem stjórnvöld kynntu á föstudaginn er að ráðist verði í bólusetningarátak.
Kennarar fá örvunarskammt áður en skólinn hefst á ný
Kennurum landsins, sem fengu janssen bóluefnið, verður boðið að fá örvunarskammt af pfizer bóluefninu til að auka öryggi þeirra fyrir skólaárið sem hefst í ágúst.
Hundrað komast í bólusetningu í höfuðborginni á dag
Ásókn í bólusetningu hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist mikið síðustu daga. Framkvæmdastjóri lækninga segir að líklega verði fólki sem fékk Janssen-efnið ekki gefin önnur sprauta fyrr en í ágúst, en heilsugæslan bíði fyrirmæla sóttvarnalæknis.