Færslur: Jamaah Asharut Daulah

Tvær fjölskyldur gerðu sjálfsvígsárásir
Tíu særðust í morgun þegar fimm manna fjölskylda, þar á meðal eitt barn, gerði sjálfsvígsárás á höfuðstöðvar lögreglu í Surabaya, næst stærstu borg Indónesíu. AFP greinir frá. Fólkið kom að lögreglustöðinni á tveimur mótorhjólum.
14.05.2018 - 12:35