Færslur: Jakob Frímann Magnússon

Viðtal
Allir mega hittast og faðmast í þessu partýi
Smituð og ósmituð mega hittast og fagna saman í gamlárspartýi strax á eftir Áramótaskaupinu, þegar haldinn verður dansleikur í huliðsheimum sem öllum Íslendingum er boðið á. Einvalalið tónlistarmanna kemur fram sem hliðarsjálf sitt á tónleikunum sem sýndir verða á RÚV. Öll mega mæta, dansa, hópast saman og hitta fólk í sýndarveruleika.
Lestin
Sykur og svanasöngur Grísalappalísu stóðu upp úr
21. Iceland Airwaves hátíðin var keyrð í gang síðasta miðvikudagskvöld og fréttaritari Menningarvefsins er búinn að vera á miklu fútti milli hinna ýmsu bara, listasafna og tónleikasala undanfarna daga.
Jakob Frímann - Horft í roðann (1976)
Gestur Rokklands að þessu sinni er Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður með meiru.
Mest seldi kubburinn – og reyndar sá eini
„Við söknum þess tíma að fara út í búð, kaupa sér albúm, setja plötuna á fóninn og lesa allt um þetta í albúminu. Við erum að fara nýja leið að þessari upplifun og setja hana í annað samhengi,“ segir Jakob Frímann Magnússon um nýjustu plötu Stuðmanna, Astraltertukubb.
Stuðmannasögur af flóttamönnum og öðru fólki
Sögumennirnir Egill og Jakob frímann segja frá í dag,
Amaba Dama og Jakob Frímann brædd saman
Amaba Dama og Jakob Frímann koma saman fram á Innipúkanum í kvöld. Þar munu þau frumflytja nýtt lag sem þau sömdu saman. Sent verður út frá tónleikunum í beinni á Rás 2, kl. 22.05.
31.07.2015 - 13:08