Færslur: Jakob Birgisson

Núllstilling
Prjónaleiðbeiningar jafn flóknar og forritunarmál
Jakob Birgisson, grínisti, hefur ekki setið auðum höndum í samkomubanninu. Auk þess að vera að gera upp íbúð þá byrjaði hann að prjóna, hefur nú þegar lokið við sína fyrstu peysu og er byrjaður á annarri. Hann ræddi þetta nýja áhugamál í Núllstillingunni á RÚV 2.
02.04.2020 - 10:15
Segðu mér
Hægt að gera raunveruleikaþátt um Skaupsskrif ársins
Áramótaskaupið er á dagskrá á RÚV í kvöld eins og allir vita en Jakob Birgisson uppistandari er hluti af handritsteyminu í fyrsta skipti í ár. Jakob og Reynir Lyngdal leikstjóri segja að því fylgi mikið spennufall að fá loksins að sýna þjóðinni afurð margra vikna skrautlegrar vinnu.
Jóladagatal
Á síðasta séns að redda jólagjöf
Í Jólakorti gærdagsins áttaði Helga sig á því að Máni væri búinn að kaupa jólagjöf handa henni, en eins og áhorfendur muna fór Máni með söngkonunni Bríet í Kringluna og keypti gjöf fyrir tugi þúsunda.
21.12.2019 - 10:00
Vaknar með kvíða í höndunum
Jakob Birgisson mun þreyta frumraun sína í uppistandi 26.október næstkomandi. Þrátt fyrir að þetta sé fyrsta uppistand Jakobs hefur hann nú þegar selt upp heila sýningu.
18.10.2018 - 13:41
„Ég er bara að anna eftirspurn“
Á dögunum gaf Jakob Birgisson út sitt fyrsta lag. Það ku vera sumarsmellurinn þetta sumarið sem heitir einfaldlega Sumarsmellur. Jakob hefur ekki fengist mikið við tónlist áður en hann kom fram á plötu Joey Christ undir nafninu Jacob Mohamed á laginu Honda Jazz Music.
06.07.2018 - 14:48
Heimsókn í HM Höllina
Að undanförnu hafa landsmenn hópast að sjónvarpinu til þess að fylgjast með gengi íslenska karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. Jakob Birgisson er einn af þeim sem hefur boðið vinum og vandamönnum heim í stofu til þess að horfa á leiki mótsins. Meðan á mótinu stendur nefnir hann heimili sitt HM Höllina.
28.06.2018 - 10:31