Færslur: JAK

Dramatískt og einlægt
Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, notast við listamannsnafnið JAK á fyrstu sólóplötu sinni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
„Alltaf langað til að gera sólóplötu“
Rokksöngvarinn Stefán Jakobsson sem kannski er þekktastur fyrir söng sinn með hljómsveitinni Dimmu leggur nú lokahönd á sína fyrstu sólóplötu. Hann er þó hvergi nærri hættur með Dimmu.
08.03.2018 - 14:30