Færslur: Jafnréttisstofa

Hatursorðræða meinsemd í samfélaginu
Hatursorðræða á ekki að líðast í íslensku samfélagi, segir forsætisráðherra. Hún vill samhæfa aðgerðir stjórnvalda og vinna markvisst gegn þessari meinsemd í samfélaginu.
Sjónvarpsfrétt
Minna á jafnrétti kynjanna á framboðslistum í vor
Næstu vikur verða allir sveitarstjórnarmenn landsins minntir á mikilvægi þess að virða jafnrétti kynjanna við uppstillingar á framboðslistum fyrir komandi kosningar. Starfsfólk Jafnréttisstofu ætlar að banka upp á hjá þeim með nýtt jafnréttisátak í fjölbreytni.
Jafnlaunavottun eykur skrifræði og er jafnvel tálsýn
Jafnlaunavottun hefur í för með sér aukið skrifræði og kerfisvæðingu og er jafnvel tálsýn. Þetta eru helstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sem Gerða Björg Hafsteinsdóttir sérfræðingur hjá Reykjavíkurborg, Erla Sólveig Kristjánsdóttir og Þóra H. Christiansen, hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, gerðu á upplifun stjórnenda á áhrifum jafnlaunavottunar á kjaraumhverfi á íslenskum vinnumarkaði.
26.12.2020 - 15:19
Hafa ekki beitt dagsektum vegna jafnlaunavottunar
Rúmlega 60% þeirra fyrirtækja og stofnana sem eiga að vera komin með jafnlaunavottun fyrir áramót, eru komin með slíka vottun. Um fjórðungur þeirra sem áttu að vera komin með vottun fyrir síðustu áramót er ekki kominn með vottun. Jafnréttisstofa hefur ekki beitt neinum dagsektum, þrátt fyrir að hafa heimild til þess.
30.11.2020 - 12:24
Tímabært að leggja Jafnréttisráð niður
Tímabært er að leggja Jafnréttisráð niður og finna vinnu þess annan farveg. Þetta er mat Samtaka atvinnulífsins sem kemur fram í umsögn þeirra um frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.
Líklegt að kærumálum fjölgi með lögunum
Líklegt er að kærumálum til kærunefndar jafnréttismála fjölgi umtalsvert að mati Samtaka íslenskra sveitarfélaga fái frumvarp forsætisráðherra um lög til stjórnsýslu jafnréttismála samþykki þingsins.
Tilefni að endurskoða þá leið sem ráðherra nýtir sér
Jafnréttisstofa telur að skoða þurfi nánar hvað þarf til þess að ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála eins og menntamálaráðherra ákvað að gera í gær, að stefna þurfi einstaklingi til þess að ógilda úrskurð nefndar.
Þarf að vera skýrt hvernig brotaþolar sækja sér bætur
Í jafnréttislögum þarf að vera skýrt hvernig sá sem brotið er gegn sækir sér bætur að mati Katrínar Bjargar Ríkarðsdóttur, framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu.
16.01.2020 - 10:28