Færslur: Jafnréttisstofa

Tilefni að endurskoða þá leið sem ráðherra nýtir sér
Jafnréttisstofa telur að skoða þurfi nánar hvað þarf til þess að ógilda úrskurð kærunefndar jafnréttismála eins og menntamálaráðherra ákvað að gera í gær, að stefna þurfi einstaklingi til þess að ógilda úrskurð nefndar.
Þarf að vera skýrt hvernig brotaþolar sækja sér bætur
Í jafnréttislögum þarf að vera skýrt hvernig sá sem brotið er gegn sækir sér bætur að mati Katrínar Bjargar Ríkarðsdóttur, framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu.
16.01.2020 - 10:28