Færslur: jafnréttislög

Viðtal
ESB horfir til Íslands í jafnréttismálum
Íslensk löggjöf um launajafnrétti kynjanna verður viðmið fyrir Evrópusambandið til að vinna gegn kynbundnum launamun. Þetta segir formaður Evrópuþingsnefndar um jafnrétti kynjanna. 
Myndskeið
Vill jafna stöðu kynja í stjórnir sem Alþingi kýs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki boðlegt að ekki sé kveðið á um sem jöfnust kynjahlutföll í stjórnum á vegum Alþingis. Að hennar tilhlutan lagði forsætisnefnd fram frumvarp í október til að bæta úr því. Síðan hefur ekkert gerst.
Sextíu ár liðin frá setningu laga um launajöfnuð kynja
Með lögum sem Alþingi samþykkti 27. mars 1961, fyrir sextíu árum, var ákveðið að konum og körlum skyldi greiða sömu laun fyrir sömu störf. Þriggja manna launajafnaðarnefnd skyldi ákveða launahækkanir uns fullum jöfnuði yrði náð að sex árum liðnum.