Færslur: jaðarhópar

Menningarlíf er snautt án jaðarhópa
Nýlistasafnið kallar eftir tillögum að haustsýningu safnsins og biðlar sérstaklega til jaðarhópa samfélagsins svo sem innflytjenda, hinsegin fólks, fatlaðra og fólks af ólíkum uppruna til að senda inn. Þorsteinn Eyfjörð, sem situr í stjórn safnsins og Chanel Björk Sturludóttir, sem hefur verið fengin inn sem ráðgjafi í verkefninu, tóku sér far með Lestinni og sögðu frá ákallinu.
27.09.2020 - 12:52