Færslur: Jacob Blake
Lögreglumaður sem skaut Blake verður ekki ákærður
Enginn verður ákærður eftir að lögreglumaður skaut Jacob Blake nokkrum skotum í bakið 23. ágúst síðastliðinn. Blake er lamaður fyrir neðan mitti.
06.01.2021 - 01:16
Segist geta leyst vanda Portland á 45 mínútum
Einn var skotinn til bana í átökum mótmælenda og stuðningsmanna Bandaríkjaforseta í miðborg Portland í gærkvöld. Mótmælt hefur verið í borginni daglega í þrjá mánuði en forsetinn segist geta leyst vandann á 45 mínútum.
30.08.2020 - 18:42