Færslur: Já-fólkið
Í skýjunum yfir tilnefningu til Óskarsverðlauna
Já-fólkið, teiknimynd Gísla Darra Halldórssonar, er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár í flokki styttri teiknimynda. Myndin fjallar um íbúa í ónefndri blokk, og er þeim fylgt eftir í einn sólarhring. Gísli Darri er í skýjunum og vonast til að geta verið viðstaddur hátíðina.
15.03.2021 - 15:59
Íslensk teiknimynd tilnefnd til Óskarsverðlauna
Já-fólkið, teiknimynd Gísla Darra Halldórssonar, er tilnefnd til Óskarsverðlauna.
15.03.2021 - 12:35
Hjólin þegar farin að snúast eftir forval til Óskars
„Mér líður stórkostlega. Ég verð að viðurkenna að ég var svolítið svífandi í dag,“ segir Gísli Darri Halldórsson. Teiknimynd eftir hann er á meðal 10 stuttmynda í forvali til Óskarsverðlauna.
11.02.2021 - 11:42